Til baka
Til baka
#reykjavikartsfestival2018 #listahatid2018
7
október

Berglind Pétursdóttir er nýr kynningarstjóri Listahátíðar

Berglind Pétursdóttir hefur verið ráðin kynningarstjóri Listahátíðar 2020. Hún starfaði áður sem markaðssérfræðingur hjá Símanum og hugmynda- og textasmiður hjá leiðandi fyrirtækjum í auglýsingagerð, þ.á.m. ENNEMM, Tjarnargötunni og Íslensku auglýsingastofunni. Berglind hefur einnig starfað við dagskrárgerð hjá RÚV frá árinu 2015. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2011 og hefur nú þegar hafið störf á skrifstofu Listahátíðar.